Haukur og Falur Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði, Suðurlandsmeistarar …

Haukur og Falur frá Þingeyrum stóðu sig frábærlega á liðnu keppnistímabili, þeir urðu m.a Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði í 3 skipti og hlutu á Íslandsmóti "Fjöðrina" sem veitt er af Félagi Tamningamanna fyrir fallega sýningu og góða reiðmennsku, gaman að því. Þeir félagar urðu einnig Suðurlandsmeistarar í gæðingaskeiði með frábæra og verðskuldaða einkunn, 8.46. Nú tróna þeir efstir á Heimslistanum( World Ranking) í ...